Framlagning kjörskráa

Kjörskrár vegna kosninga til Alţingis, sem fram eiga ađ fara laugardaginn 25. apríl 2009, skulu lagđar fram eigi síđar en föstudaginn 17. apríl 2009.

Kjörskrá skal leggja fram á skrifstofu sveitarstjórnar eđa á öđrum hentugum stađ sem sveitarstjórn auglýsir sérstaklega. Kjörskrá skal liggja frammi á almennum skrifstofutíma til kjördags.

Ţeim sem vilja koma ađ athugasemdum viđ kjörskrá er bent á ađ senda ţćr hlutađeigandi sveitarstjórn. Athygli er vakin á ţví ađ sveitarstjórn getur allt fram á kjördag gert leiđréttingar á kjörskrá, ef viđ á.

Dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ, 8. apríl 2009. 

ţetta vefsvćđi byggir á eplica. eplica vefumsjónvefumsjón - nánari upplýsinga á heimasíđu eplica.